miðvikudagur, september 06, 2006

Íslendingar

Ah, ég sit hér slightly high af svefngalsa og horfi á "Magnavöku" á Skjá einum, er þetta íslensk þjóðarsál í hn0tskurn eða hvað?!

Er annars að fara að læra heima (jams, svona er þegar maður sofnar þegar maður kemur heim úr skólanum, þá þarf maður að læra á nóttunni)... bý mig undir að þýða setningar á borð við "Hún vinnur og vonar", "Þeir berjast alltaf", "Dóttir skáldsins gengur oft í skóginum" og "Hvar býrð þú, amátt?"... Latína er yndi.