There is no such thing as a fresh start...
Það er alltaf gaman að læra í vinnunni, einkum að skrifa ritgerðir. Það er aftur á móti leiðinlegt að vera þreytt, bæði þegar maður er í vinnunni og þegar maður er að skrifa ritgerðir.
Ég komst að því í gær að ég er meiri stereótýpa en ég hélt. Er að læra þjóðfræði og latínu, spila á orgel, syng í kirkjukór, vinn í ferðaþjónustu og er í hestum... En það þurfti svo sem einhvern til að vega upp á móti öllu þessu viðskiptafræði- og íþróttaliði þarna.