Minns langar í bækur!
Háskólanám hefur að mörgu leyti slæm áhrif á mann. Aðallega í því skyni að espa upp um helming nördinn sem blundaði þó líklega í manni fyrir.
Top three á "bækur sem ég féll fyrir af Amazon"
1. Medieval Folklore : A Guide to Myths, Legends, Tales, Beliefs, and Customs
2. Tolkien and the Invention of Myth: A Reader
3. Church Treasury of History, Custom and Folklore
en þrátt fyrir nýtilkomna tilveru vísakortsins míns þarf maður samt víst líka að eiga pening til að geta keypt nördalegar bækur á internetinu... svo enn um sinn verða kennslubækurnar víst að nægja í því skyni! ;)